Úff.. ekki beinlínis góð tilhugsun að börn séu að borða nammi úr eiturlyfjum!!!
Þá held ég að það sé nú bara best að búa til nammið sjálfur. Bæði ódýrara og mun bragðbetra.
Bara að skella sér á nammiland.is og kaupa hráefni þar. Allt sem þarf til að búa til brjóstsykur. ...og bráðum verður hægt að fá allt í konfektgerð, lakkrísgerð, hlaupgerð og karamellugerð.
Njótið samveru og sælgætis - það er gaman að búa til nammi saman.
![]() |
Skynvillt sælgæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 12.9.2008 | 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá er Nammiland loksins búið að opna! (www.nammiland.is)
Fyrir þá sem ekki vita þá hefur Guðlaug verið með brjóstsykursgerðarnámskeið og upp úr því kviknaði sú hugmynd að opna netverslun sem býður upp á allt sem þarf í brjóstsykursgerð. Núna nokkrum vikum seinna er sú verslun semsagt komin í loftið.
Þarna er hægt að fá allt sem til þarf, tæki & tól, bragðefni, litarefni og fleira. Meira segja hægt að kaupa Heksepulver og lakkrísduft!
Hægt að fá upplýsingar um námskeiðin hennar Guðlaugar og ég veit ekki hvað.
Endilega kíkið í Nammilandið og hver veit nema þið sjáið eitthvað spennandi.
Bloggar | 3.9.2008 | 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar