Glæsileg dagskrá Esjunnar

JCI Esja mun kynna dagskrá vetranins á vinnufundi í kvöld. Dagskráin hefur verið í vinnslu hjá stjórninni (og hjálparkokkum) og lítur hún einstaklega vel út. Eitt af því sem er hvað mest spennandi í dagskránni er að sjá þau 20-30 námskeið sem eru fyrihuguð. Fjölbreytnin verður því allsráðandi hjá Esjunni á þessu ári.

Á fundinum verða einnig kynntar nýjar hugmyndir á borð við Nordic Inovation, nýjungar í viðskiptaklúbbinum og mragt fleira.

Ég hvet sem flesta til að mæta á þennan fund því þarna er tækifærið til að hafa áhrif á og móta með okkur dagskrána fyrir árið.

Fundurinn verður klukkan 20:00 í húsnæði JCI Íslands, Hellusundi 3

Hlakka til að sjá sem flesta


Bloggfærslur 23. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband