Ég var svo heppinn að vera boðið að aðstoða CLARA drengina við undirbúning þeirra fyrir Gulleggið (frumkvöðlakeppni Innovit) í fyrra. Við þann undirbúning fékk ég bæði að kynnast snilligáfu drengjanna á bakvið hugmyndafræðina og fékk innsýn í það sem þeir eru með á prjónunum sem er vægast sagt magnað.
Innilega til hamingju strákar, þið áttuð þetta svo sannarlega skilið!
Þess má geta að ég og Gott val munum einnig aðstoða þá hópa sem keppa um Gulleggið 2009. Það verður virkilega spennandi að sjá hvort þar verða ekki einhverjir fleiri í sama klassa og CLARA.
![]() |
Íslenskt sprotafyrirtæki verðlaunað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 24.10.2008 | 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. október 2008
Færsluflokkar
Bloggvinir
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar