Bætið á ykkur blómum

Maður getur sko lengið á sig blómum bætt. Eitt af því sem fæstir kunna en gott er að læra er fundarritun. Það vill einmitt svo skemmtilega til að JCI Esja er að fara af stað með 2ja kvölda námskeið í fundarritun í kvöld.

Ég vil að sjálfsögðu hvetja sem flesta til að skella sér enda fátt verra en að vera beðinn um að vera ritari á fundi og vita ekkert hvað eða hvernig maður eigi að haga sér og gera. Tala sko af reynslu! :)

Frekar upplýsingar og skráning er á heimasíðu Esjunnar www.jciesja.org


Bloggfærslur 18. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband