Hvenær verður fordæmi sent!

Hvernig væri nú að einhver dómarinn færi að taka á þessu virðingarleysi almennings gagnvart lögreglu. Það gengur ekki að maður sé endalaust að lesa um barsmíðar á lögreglunni, hráka og almenna óvirðingu. Í lögum segir að sá sem veitist að lögreglu eða trufli hana við störf megi fangelsa í hellings tíma.

Ég myndi vilja sjá slíkan dóm. Það er það eina sem stoppar ungmenni landsins í þessum dónaskap.


mbl.is Sparkaði í lögreglumann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband