Sigurinn er sætur...

Ég var að keppa í ræðukeppni í gær í annað skipti á nokkrum vikum. Það er mjög gaman að segja frá því að liðið mitt vann. En þetta var tvöfaldur sigur því ég vann líka titilinn ræðumann kvöldsins. En í ræðukeppninni um daginn (sem tapaðist) þá var ég líka valinn ræðumaður dagsins.

Gaman að þessu...


Bloggfærslur 2. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband