Frábær myndavél

Við skötuhjúin ákváðum að fá okkur loksins langþráða myndavél. Við eigum eina litla gamla (samt stafræna) Kodak vél sem er ásættanleg en lengi hefur draumurinn verið að eignast góða Canon vél. Þar sem við erum að fara til Finnlands var ákveðið að splæsa loks í slíkan grip. Við fengum okkur Canon EOS 450 og erum ekkert lítið ánægð með myndirnar úr gripnum.

Hér má sjá myndir úr nýju vélinni, annars vegar af dísarfuglinum She-Ra og svo píanóinu hennar Laugu.

flug1_s

SheRa_s

piano_s


Bloggfærslur 1. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband