Bara búa til nammið sjálfur!

Úff.. ekki beinlínis góð tilhugsun að börn séu að borða nammi úr eiturlyfjum!!!

Þá held ég að það sé nú bara best að búa til nammið sjálfur. Bæði ódýrara og mun bragðbetra.
Bara að skella sér á nammiland.is og kaupa hráefni þar. Allt sem þarf til að búa til brjóstsykur. ...og bráðum verður hægt að fá allt í konfektgerð, lakkrísgerð, hlaupgerð og karamellugerð.

 Njótið samveru og sælgætis - það er gaman að búa til nammi saman.


mbl.is Skynvillt sælgæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband