Hæsnakofi í kreppunni

Hér er önnur kreppuhugmynd. Byggja hænsnakofa í garðinum og njóta þess svo að fá bæði lífrænt ræktuð egg og einstaklega ferskan kjúkling af grillinu :)

 Kaninn veit sko allt um þetta en það er hægt að nálgast teikningar af svona kofa hér: How to build a chicken coop

hahaha... snilld!


Nýtt kvótatengt kreppuæði

Ég spái því að "Building a Dory boat" verði næsta æðið í kreppunni.. hehe. Er ekki málið að ná sér í teikningar (Dory Plans) og klambra einum svona saman í kreppuni, svo getur maður bara rennt fyrir fiski í soðið þegar manni hentar. Varla tuða menn yfir kvóta þó fólk sæki sér nokkra titti í soðið af miðunum sem við eigum víst öll :)

Bloggfærslur 22. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband