Steingrímur J. og Kínverjar í samstarf?

Mér sýnist á þessari frétt að Steingrímur J. og hans glórulausu hugmyndir að netlögreglu séu sóttar til Kínverja. Þeir hafa nú löngum síað netumferð og fylgst grant með því hvað fólk skoðar á netinu og komið í veg fyrir að menn skoði eitthvað sem ríkinu finnst skaðlegt. Rétt eins og það sem Steingrímur vill. Spurning hvort að hann óski ekki formlega eftir samstarfi við Kínversk yfirvöld þar sem þetta virðist ganga svo vel hjá þeim?!


mbl.is Kínverjar herða eftirlit á vefsjónvarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband