Björgvin: Riddari hins almenna neytanda

Það er frábært að sjá hve vasklega Björgvin gengur fram í réttindabaráttu neytenda. Eflaust fær hann mínus í kladdann hjá krossförum bankageirans. Vonandi eru þetta ekki innantóm orð. Held að flestir vilji sjá þessu fylgt eftir að festu og það sem fyrst.

Enda aldrei verið neinn grundvöllur fyrir þessum gjöldum (ekki svoná háaum í það minnsta) og þá sérstaklega ekki á rafrænum seðlum.

Áfram Björgvin !


mbl.is Seðilgjöld heyri sögunni til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Íbúðalánasjóður tók af skarið hvað varðar niðurfellingu seðilgjalda nú um áramótin og heyrir seðilgjald Íbúðalánasjóðs nú sögunni til!

Sjá nánar á:

http://hallurmagg.blog.is/blog/hallurmagg/entry/408301/

Kveðja

Hallur Magnússon

Hallur Magnússon, 7.1.2008 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband