Heimsóknir?!

Mikið væri það nú gaman ef við ættum nágranna á mars. Ég vona svo sannarlega að þessi "vera" sem sést á myndum nasa (sem er örugglega grjór) sé einhverskonar lifandi tjáskiptavera. Þá getum á næstu árum farið í framandi sumarferðir til að skoða skrýtna liðið og menninguna á mars. Þetta yrði stórkostlega viðbót í utanlandsferðaflóruna.

Á ferðaskrifstofunni:
"Má bjóða þér að skoða innanlandsferðir, utanlandsferðir eða utanjarðarferðir?"

Spennandi... svo ekki sé meira sagt!


mbl.is Marsbúi eða garðálfur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband