Bæði flugfélögin standa sig illa

Ég hef flogið reglulega bæði með Express og Icelandair og þegar eitthvað bregður út af þá standa þau sig bæði skelfilega. Fólk fær alla jafna ekkert að vita hvað er í gangi, fólk fær ekkert að vita hvenær er áætlað að flug hefjist að nýju. Í fyrra lenti ég í 10 tíma seinkun og aðeins brot af farþegunum var látinn vita að þeir gætu snætt á kostnað Express í flugteríunni. Meira að segja þeir skynsömu einstaklingar sem hafa vit á að leita í þjónustuborðið fá oftast engin svör þar vegna þess að flugfélögin hafa ekki gefið út neinar upplýsingar til vallarstarfsmanna.

Stjórnendur á þessum bæjum hafa greinilega ekki vit á því að reka góða stefnu í þjónustumálum.


mbl.is Eyddu nóttinni í Leifsstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband