Minn bjór er alltaf í belti

Það vita allir aðdáendur ölsins að kassan ber að hafa í belti þegar er ferðast milli staða. Enda ekki gott að drekka bjórinn ef hann hefur fengið flugferð vegna áreksturs eða nauðhemlunar.

Hitt er annað mál að konan hefði nú átt að sjá að barn hennar er ekki síður mikilvægt og full þörf á beltinu. Uss uss... þessir kanar....


mbl.is Bjór í belti en ekki barnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Er það ekki frekar, uss uss þetta veika fólk.

Ég sjálf belta eða neta (er með net í skotinu) alltaf allt niður í bílnum, börnin þó fyrst. Ef að til árekstrar kemur þá er nú betra að bjór kassinn/ matarpokinn fljúgi nú ekki í börnin eða mann sjálfan.

Sporðdrekinn, 8.2.2008 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband