Ekki skil ég þá sem kvarta yfir þessari nýung. Þetta er skynsamleg og smart lausn á sívaxandi vanda. Núna erum við með fjöldan allan af útlendingum sem gamla fólkið getur hvort eð er ekki talað við því sé ég ekki muninn. Sjálfsagt sama fólkið sem vælir yfir því en vitanlega ekki tilbúið sjálft að vinna þessi störf fyrir lítil sem engin laun.
Ég held að þetta muni hjálpa fjölmörgum að búa lengur á eigin heimili því með þessu verður daglegt erfiði (þvottur, þrif og slíkt) leikur einn fyrir lágmarks fé.
Ég fæ mér pottþétt einn svona þvottaróbót, og ég ætla ekki að bíða fram í ellina með það. Hvar eru þeir til sölu?
Vélmenni í umönnunarstörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú átt nú þegar eitt svona "róbot" múha ha haa...
Til hamingju með daginn gamli.
Hermann (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.