Þegar við skötuhjúin festu kaup á íbúð á völlunum fyrr á þessu ári þá var grindverkið við lóðina gjörsemlega í tætlum eftir óveður liðins veturs. Var svosem ekkert skýtið þar sem frágangurinn á grindverkinu var langt frá því að vera í lagi. Tryggvi tók sig því til og reif hvern einasta staur upp með rótum og setti allt grindverkið upp frá grunni. Það er búið að vera mjög gaman að fylgjast með því núna í þessum vindbombum... því grindverkið hreinlega haggast ekki. Gott að sjá að maður hafi gert þetta almennilega!
Það voru hinsvegar ruslatunnur út um alla velli þegar ég ók af stað í vinnuna í morgun (um klukkan 5:45) - er fólk ekki að fatta það, að ef bílar og gámar fjúka og tré rifna upp með rótum... þá er nokkuð ljóst að festa þarf ruslatunnurnar niður?! (þess má geta að okkar tunnur fóru sko ekki fet!)
![]() |
Óveðursútköllum fjölgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kominn heim.... og viti menn.. grindverk nágrannanna er fokið niður!!!!!
Ekki mitt grindverk...neinei... en þeirra..já
Verst að ég þarf svo fara að vesenast núna eftir hádegi.. ég hefði alveg getað hugsað mér að sitja hér og dást að smíðinni!
Tryggvi F. Elínarson, 14.12.2007 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.