Einhvernvegin held ég nú að flestum finnst Biblían ekki neitt rosalega spennandi aflestrar. Mér sjálfum finnst hún í það minnsta ekki spennandi. Það er einna helst gaman að lesa kaflana um refsingar. Þ.e. Hvernær þá á að grýta þennan og hinn til dauða og fleira í þeima dúr. Veitir manni ágæta innsýn í hve brenglaður hugsunarháttur mannskepnunar var á árum áður. Grýta mann til dauða fyrir að vinna á sunnudegi.. ja sveiattan...!
![]() |
Leiðist Biblían |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff... Hvað getur maður sagt um þessa bók. Þetta er bók. Eins og í öðrum bókum er margt gott og margt vont í henni. Að fólk sé ekki búið að þróast lengra en að trúa á og tilbiðja 1700 ára bók sem enginn veit hver skrifaði er auðvitað brandari.
Kannski að það komi stökk í þróun bráðum hjá flestum. Annars verður svo erfitt að hlægja að þeim eins og maður hlær að fólki sem trúir að Elvis og Tupac séu enn á lífi og vinni í wal-mart.
Gissur Örn (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.